Metnaður í markaðssetningu

Við viljum vinna með þér

Við erum alltaf spennt fyrir nýjum og krefjandi verkefnum. Endilega hafðu samband við okkur eða kíktu í kaffi. Við erum staðsett á Laugavegi 178.

Snjallir vefir

Aðgengilegir á öllum tækjum

Stór hluti notenda nota snjallsíma eða spjaldtölvur daglega til að skoða netið. Tölur Hagstofu Íslands sýna að í kringum 44% heimsókna séu í gegnum snjalltæki og sé vefsíðan þín ekki snjöll þá er hætt við að þú missir tengingu við viðskiptavini eða að vefurinn sé ekki að skila því til notandans sem hann er ætlaður fyrir.

Samfélagsmiðlar

Samfélagsmiðlar og markaðsmál

Samfélagsmiðlar gegna mikilvægu hlutverki í markaðsmálum fyrirtækja. Getan til að fylgjast með því hvað fólk segir um þitt fyrirtæki og að fullnýta möguleika, sem hver samfélagsmiðill hefur upp á að bjóða er okkar sérsvið.

Vefsíður

Vefsíður hafa verið okkar ær og kýr frá því við hófum störf. Við leggjum mikinn metnað í að gera notendavæna vefi sem bæta tengsl viðskiptavina okkar við sína kúna.

Auglýsingar

Við tökum að okkur að gera allar gerðir auglýsinga, sjónvarps-, útvarps- og netauglýsingar eru okkar fag.

Samfélagsmiðlar

Ertu sýnilegur? Samfélagsmiðlar eru öflugasta tólið til að ná til neytenda í dag.
Sýndu hver þú ert með samfélagsmiðlum á borð við Facebook og Twitter.

Verkefnamappan

Hér má sjá brot af þeim verkefnum sem við höfum unnið.

Smáforrit

Smáforrit fyrir snjallsíma og spjaldtölvur eru mikilvægur hluti af markaðsefni fyrirtækja. Við búum yfir mikilli þekkingu og reynslu í hugbúnaðargerð og gerum þitt smáforrit.

Bloggið

Starfsmenn okkar blogga um heima og geima.