Auglýsingar

 

Auglýsingar eru ekkert nýjar af nálinni, en þróun þeirra er gífurlega hröð og skipir máli í sífellt harðari markaðsheimi að fyriræki séu fersk og frumleg.  Nái að fanga athygli neytandans og viðhalda henni.

Markaðsetning á netinu eru orðin gríðarlega árangursrík og með réttum aðferðarfræðum geturu náð til mjög stórs markhóps með lítilli fyrirhöfn.

Lykilskilaboðin þurfa að vera skýr, komast til skila og vera vel sýnileg hvort sem um er að ræða staka vöru eða vörumerki. Mismunandi áherslur geta aukið sóknartækifæri hjá fyrirtækjum og með réttum greiningum og mælingum getur auglýsing,til valins markhóps, stóraukið sýnileika og sölu.

Við hjá A2 erum með mikla reynslu í auglýsinga- og markaðsmálum og höfum alltaf áhuga á að vinna með nýjar og skemmilegar hugmyndir. Að koma fyrirtækinu þínu á framfæri, hvort sem um er að ræða umbúðarhönnun, kynningarbæklinga, eða sjónvarps-, útvarpsauglýsingar er eitthvað, sem við höfum mikinn eldmóð fyrir. Endilega hafðu samband og við getum komið með hugmyndir að því hvernig mætti styrkja samband þitt við þinn markhóp.

Vantar þig aðstoð? Vertu í bandi!

Senda

Framboðsauglýsing

Heilsíðuauglýsing fyrir Kjartan Örn frambjóðanda í prófkjöri sjálfstæðisflokksins