Um okkur

 

A2 Auglýsingastofa var stofnuð árið 2008 og hét þá A2 Veflausnir.  Framan af sáum við mest megnis um hönnun og forritun vefsíðna. Verkefni okkar hafa sífellt færst yfir á breiðara svið og í dag sinnum við öllum helstu verkefnum innan auglýsingaheimsins, allt frá greiningum, hönnunn vefja, til framleiðslu auglýsinga. Við erum sífellt að leita að nýjum áskorunum og ef þú hefur slíka, hikaðu ekki við að hafa samband.

Vantar þig aðstoð? Vertu í bandi!

Senda