Vefhönnun

 

Í tæknivæddu þjóðfélagi, og á kröfuhörðum markaði, er þörfin fyrir góða og skilvirka vefsíðu alltaf meiri og meiri. Vefsíða er oft fyrsta snerting viðskiptavinar við fyrirtæki og því er mikilvægt að hún endurspegli starfsemina vel og upplýsi þá áherslur sem mikilvægastar eru.

Við hjá A2 setjum mikinn metnað í að byggja alla okkar vefi upp. Algerlega að þörfum hvers viðskiptarvinar þannig að ávinningurinn sé sem mestur. Við erum sannfærð um að sérsmíðaðir vefir auki sölu, hagræðingu og afköst fyritækja.   Þess vegna er mikil áhersla lögð á þarfagreiningu hvers fyrirtækis og sérsníðun eftir því.

Við bjóðum upp á allt það helsta,  frá einföldum vefsíðum upp í flóknari vefi með mikinn stuðning. Fréttakerfi, tenglakerfi, tengingu við samfélagsmiðla, vefverslun með greiðslugátt, og svo má lengi telja. Öllu þessu er svo stjórnað af mjög notendavænu umsjónarkerfi sem við hjá A2 höfum smíðað alveg frá grunni og erum stolt af. Og auðvitað er það á Íslensku. 

Hjá A2 kappkostum við okkur við að góð þjónusta, gæði og skilvirkni sé það sem viðskiptavinurinn  upplifi alveg frá byrjun. 

Vantar þig vefsíðu? Vertu í bandi!

Senda

Bílasala Reykjavíkur

Vefur með tengingu við asdf asdf 

HoleInOne.is

Vefsíða fyrir Golfverslunina Hole in One

CTS.is

Vefsíða fyrir hugbúnaðarfyrirtækið Curron